Jón Gústafsson
Kaupa Í körfu
Eitt þrálátt afsprengi kvikmyndagerðar á síðustu árum eru svonefndar "making of"-myndir. Þetta er oftast næsta hallærisleg framleiðsla sem gengur út á að bregða rómantískum hetjubjarma á aðstandendur viðkomandi myndar og fá leikara til að mæra leikstjóra sinn og á góðum degi handritshöfundinn. Myndin Reiði guðanna er öðruvísi mynd. Þetta er heimildarmynd eftir Jón Gústafsson um gerð myndarinnar Beowulf eftir Sturlu Gunnarsson á Íslandi haustið 2004 og verður hún sýnd í Sjónvarpinu í kvöld MYNDATEXTI Jón Gústafsson var í þeirri skrýtnu aðstöðu að allt það sem fór úrskeiðis við gerð Bjólfskviðu varð mögulegur efniviður í myndina hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir