Brúðusýning

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Brúðusýning

Kaupa Í körfu

Leikminjasafn Íslands er ungt að árum. Það var stofnað vegna þess að minjar um íslenska leiklistarsögu voru að hverfa fyrir augunum á fólki. Leikminjasafnið hefur ekkert húsnæði undir sýningar. Um stundarsakir hefur það fengið inni með brúðusýningu sína í gömlu heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Aðrir gripir safnsins eru í geymslum sem safnið hefur tekið á leigu. MYNDATEXTI Brúðusýning Helga Stephensen hefur stjórnað brúðuleikhúsi árum saman og vann um skeið með Jóni E. Guðmundssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar