Kristín Svava Tómasdóttir

Kristín Svava Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

Ég hef verið að skrifa frá því ég var unglingur, en þegar ég var svona 16 eða 17 ára fór ég að taka þátt í þessu af alvöru," segir hin 21 árs gamla Kristín Svava Tómasdóttir sem sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók, Blótgælur. MYNDATEXTI Kristín Svava Tómasdóttir datt niður á titil ljóðabókar sinnar í bók eftir Matthías Viðar Sæmundsson heitinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar