Kristín Svava Tómasdóttir

Kristín Svava Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Svava Tómasdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók, Blótgælur. Kristín er aðeins 21 árs að aldri en hefur samið af alvöru í um fimm ár. Hún segist vera mikil bókamanneskja og að áhuginn á að semja hafi kviknað eftir að hún byrjaði að lesa ljóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar