Kirkjuþing
Kaupa Í körfu
BISKUP Íslands og forseti Hins íslenska biblíufélags, Karl Sigurbjörnsson, afhenti fyrir hönd JPV útgáfu og Biblíufélagsins forseta Kirkjuþings, vígslubiskupum og fyrrverandi biskupum, þ. ám. Sigurbirni Einarssyni, föður Karls, eintök af Biblíu 21. aldar á Kirkjuþingi í gær. Í ræðu sinni kvaðst biskupinn vænta þess að nýju Biblíunni yrði veitt viðtaka í söfnuðum landsins við guðsþjónustur í dag. Sagði hann útkomu Biblíu 21. aldar vera áskorun á hendur hirðum og kennimönnum um að nýta þau tækifæri sem þar gefast
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir