Íslensku byggingarlistarverðlaunin
Kaupa Í körfu
VERÐLAUNIN hafa mikla þýðingu og eru mikilvæg viðurkenning á störfum okkar," segir Sigríður Sigþórsdóttir hjá VA arkitektum sem hlutu Íslensku byggingarlistarverðlaunin 2007 fyrir Lækningalind Bláa lónsins. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. Samhliða athendingunni var opnuð sýning á þeim tíu verkefnum sem þóttu koma til greina til verðlaunanna MYNDATEXTI Albína Thordarson og Oddur Víðisson ásamt Olgu Guðrúnu Sigfúsdóttur, Ingunni Lillendahl og Sigríði Sigþórsdóttur frá VA arkitektum, auk Geirs H. Haarde forsætisráðherra sem afhenti verðlaunin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir