Guðrún og Sunna
Kaupa Í körfu
Tumi og táknin er tölvuleikur á íslensku fyrir yngstu börnin. Það er ekki á hverjum degi sem slíkir leikir komast í framleiðslu, en samkvæmt því sem Halldóra Traustadóttir heyrði hjá útgefendunum og hönnuðunum Guðrúnu Eiríksdóttur og Sunnu Björgu Sigurjónsdóttur eru fáir tölvuleikir til á íslensku fyrir börn á leikskólaaldri. Þegar Guðrún Eiríksdóttir nam tölvunarfræði við Háskóla Íslands lá það ekki beint við að stofna eigið fyrirtæki og framleiða tölvuleiki. Tölvubransinn er enn mjög karllægur, þ.e. fáar konur stunda nám í tölvunarfræðum og yfirleitt einkennist starfsstéttin af karlmönnum. MYNDATEXTI Frumkvöðlar Guðrún Eiríksdóttir og Sunna Björg Sigurjónsdóttir með brúðuna Tuma og tölvuleikinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir