Ræðismannsskrifstofan - Borgarleikhúsið

Ræðismannsskrifstofan - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ skilur enginn hvað persónurnar í Ræðismannsskrifstofunni segja, því orðin sem koma upp úr þeim eiga ekki heima í neinum orðabókum. Merkinguna er hins vegar að finna í látbragði, orðrómi og augnaráði leikaranna MYNDATEXTI Ræðismannsskrifstofan Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar