Ragnheiður Skúladóttir
Kaupa Í körfu
"Ég stefndi alltaf að því að læra meira og spila meira sjálf en aðstæður leyfðu það ekki. Mér fannst ekki skemmtilegt að kenna í fyrstu en það varð alltaf skemmtilegra og skemmtilegra og í dag finnst mér það fjarska skemmtilegt," sagði Ragnheiður Skúladóttir, píanókennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, í samtali við Morgunblaðið en hún hefur verið viðloðandi skólann í þá hálfu öld sem hann hefur verið starfandi, fyrst sem nemandi en síðar kennari. MYNDATEXTI Heima Ragnheiður Skúladóttir við píanóið heima í stofu. Hún hefur lengi kennt tónlist í sínum heimabæ og er nú deildarstjóri hljómborðdeildar við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir