Ungt athafnafólk á Laugarvatni

Kári Jónsson

Ungt athafnafólk á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

Laugarvatn | Bláskógabyggð hefur gert samning við Byggingafélag Laugarvatns um uppbyggingu nýs íbúðahverfis á Laugarvatni. Gert er ráð fyrir sextíu íbúðum. Hverfið er staðsett neðan Menntaskólans, á hægri hönd þegar komið er að þorpinu úr suðri. Nýja hverfið er hannað fyrir 60 íbúðir en fyrsti áfangi framkvæmda gerir ráð fyrir 25 einbýlis- og parhúsalóðum með 35 íbúðum. Hver lóð er um eitt þúsund fermetrar og áætlaður kostnaður húsbyggjenda á bilinu 2,5 til 3,5 milljónir á hverri lóð í gatnagerðargjöld MYNDATEXTI Ungt athafnafólk Eigendur Byggingafélags Laugarvatns ehf. við kynningu skipulagsins, fv. Eiríkur Steinsson, Margrét Gunnarsdóttir, Kristín Ingunn Haraldsdóttir með Ingvar Jökul Sölvason og Sölvi Arnarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar