Jórunn Erla Eyfjörð

Friðrik Tryggvason

Jórunn Erla Eyfjörð

Kaupa Í körfu

Krabbamein er erfðaefnissjúkdómur, það eru alltaf breytingar á erfðaefni í æxlisvef, oftast bæði stökkbreytingar og breytingar á litningum. Langflestar þessara breytinga verða í líkamsvefjum eftir að við fæðumst og líkurnar aukast með aldri," segir Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands sem vinnur ásamt doktorsnemum að rannsóknum á brjóstakrabbameini MYNDATEXTI Prófessorinn og nemarnir Frá vinstri Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Jórunn Erla Eyfjörð, Ólafur Andri Stefánsson, Linda Viðarsdóttir og Jenný Björk Þorsteinsdóttir (meistaranemi hjá Helgu Ögmundsdóttur). Á myndina vantar Björk Jónsdóttur, sem vinnur að rannsóknum í Hollandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar