Rok og rigning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rok og rigning

Kaupa Í körfu

ÚRKOMA hefur verið óvenju mikil það sem af er október, að sögn Veðurstofunnar. Aðeins einu sinni áður hefur úrkoma fyrstu 23 daga mánaðarins mælst meiri í Reykjavík en það var 1936. Samanlögð úrkoma í september og það sem af er október er orðin tæpir 300 mm í Reykjavík. Mikilli úrkomu er spáð næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar