Heiðmörk - Vatnslögn Kópavogsbæjar

Brynjar Gauti

Heiðmörk - Vatnslögn Kópavogsbæjar

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við vatnslögn eru á lokastigi Prýðileg samvinna hefur ríkt undanfarið milli Kópavogsbæjar, Skógræktar Reykjavíkur og verktaka við vatnslögn Kópavogsbæjar, eftir að gefið var út framkvæmdaleyfi þar sem kveðið var á um samráð, að sögn Helga Gíslasonar, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Sárið grætt Þjóðhátíðarlundur bíður þess að þar verði plantað nýjum trjám og runnum næsta vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar