SPRON í Kauphöllina

Brynjar Gauti

SPRON í Kauphöllina

Kaupa Í körfu

VIÐSKIPTI með hlutabréf Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, í kauphöll OMX á Íslandi voru lífleg fyrsta skráningardaginn í gær, eða í 310 færslum. MYNDATEXTI: Opnun Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri hringir markaðsbjöllu kauphallarinnar og Þórður Friðjónsson, forstjóri OMX, fagnar tímamótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar