Skipt um peru á Tjarnargötunni

Friðrik Tryggvason

Skipt um peru á Tjarnargötunni

Kaupa Í körfu

Hann veitti birtu á báðar hendur... Á LIÐINNI öld var það Lukta-Gvendur sem sá um að tendra ljós á luktum borgarinnar. Nú sjá aðrir borgarstarfsmenn um það að lýsa upp götur og torg og hér er einn þeirra að skipta um peru í ljósastaur við Tjarnargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar