Landsliðið í handbolta á æfingu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið í handbolta á æfingu

Kaupa Í körfu

ALFREÐ Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði í gær Sigurberg Sveinsson, ungan handknattleiksmann úr Haukum, inn í landsliðshópinn sem býr sig nú undir tvo landsleiki við Ungverja hér á landi á föstudag og laugardag. MYNDATEXTI Sterkir "Ef þú værir svona sterkur...." getur Sverre Jakobsson (t.h.) verið að segja við Jaliesky Garcia á æfingu með landsliðinu í gær í Laugum, er þeir fylgdust með Vigni Svavarssyni vera að lyfta á bekknum. Þeir félagar verða í sviðsljósinu í landsleikjum gegn Ungverjum um næstu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar