Tilnefningar til Edduverðlaunanna

Tilnefningar til Edduverðlaunanna

Kaupa Í körfu

Tilnefningar til Edduverðlaunanna kynntar í gær * Veðramót Guðnýjar Halldórsdóttur fékk langflestar tilnefningar * Astrópía tilnefnd í einum flokki Tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, Eddunnar, voru kynntar í gær. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica hinn 11. nóvember. Kvikmyndin Veðramót hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu talsins í sjö flokkum. MYNDATEXTI: Kátar Guðný Halldórsdóttir með leikkonunum Heru Hilmarsdóttur og Tinnu Hrafnsdóttur, en þær voru allar tilnefndar til Edduverðlauna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar