Tilnefningar til Edduverðlaunanna
Kaupa Í körfu
Tilnefningar til Edduverðlaunanna kynntar í gær * Veðramót Guðnýjar Halldórsdóttur fékk langflestar tilnefningar * Astrópía tilnefnd í einum flokki Tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, Eddunnar, voru kynntar í gær. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica hinn 11. nóvember. Kvikmyndin Veðramót hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu talsins í sjö flokkum. MYNDATEXTI: Kátar Guðný Halldórsdóttir með leikkonunum Heru Hilmarsdóttur og Tinnu Hrafnsdóttur, en þær voru allar tilnefndar til Edduverðlauna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir