Karin Forseke
Kaupa Í körfu
Karin Forseke sagði nýlega af sér sem ráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar í einkavæðingarmálum. Hún var hér á landi í síðustu viku og Guðmundur Sverrir Þór hitti hana við það tækifæri. Karin Forseke, fyrrum forstjóri sænska fjárfestingarbankans Carnegie, var nýlega stödd hér á landi til þess að flytja erindi um einkavæðingu ríkisfyrirtækja í Svíþjóð en undanfarna mánuði hefur hún gegnt hlutverki ráðgjafa sænsku ríkisstjórnarinnar í þeim málum. MYNDATEXTI: Afsögn Karin Forseke kaus að segja af sér sem ráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar í einkavæðingarmálum, m.a. vegna þess að trúverðugleiki hennar var að veði. "Það er ekki þess virði," segir hún.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir