Tryggvi Ólafsson myndlistarmaður
Kaupa Í körfu
FORMLEG stofnun Myndlistarsafns Tryggva Ólafssonar, Neskaupstað, sjálfeignarstofnun, fór fram í húsakynnum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg í gær. Að stofnun sjálfseignarstofnunarinnar standa sjö aðilar: Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður, Magni Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Fjarðabyggð, Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN), Sparisjóður Norðfjarðar, Alcoa Fjarðaál sf. og Landsbanki Íslands hf. Stofnaðilarnir undirrituðu skipulagsskrá safnsins af þessu tilefni í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir