Mugison

Brynjar Gauti

Mugison

Kaupa Í körfu

Þriðja hljóðversplata Mugisons, Mugiboogie, kom út í gær. Þar með er tveggja og hálfs árs löngu ferli lokið, upplýsir hann Arnar Eggert Thoroddsen um, þreyttur og glaður í senn. MYNDATEXTI Engin hvíld "Tólf tíma vinnudagur alla daga í hljóðverinu mínu í Súðavík. Krakkarnir fara í leikskólann klukkan átta, svo er unnið til fimm, krakkarnir sóttir, þeir svæfðir klukkan átta og svo er haldið áfram til miðnættis." Og hver segir svo að listamenn séu húðlatir, kaffisvolgrandi draumóramenn?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar