Veður

Friðrik Tryggvason

Veður

Kaupa Í körfu

Ekkert lát virðist vera á haustlægðunum sem renna sér núna hver af annarri yfir landið. Rok og rigning er í kortunum, en síðan fer að kólna. Það er kannski við hæfi því innan skamms mun Vetur konungur formlega taka við völdum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar