Ransu - Sýning í ASÍ

Brynjar Gauti

Ransu - Sýning í ASÍ

Kaupa Í körfu

LISTAMAÐURINN Ransu opnar nýja sýningu um helgina þar sem hann heldur áfram að etja saman andstæðum líkt og á fyrri sýningum sínum undir yfirskriftinni XGeo. Lungann úr tuttugustu öldinni voru tveir meginstraumar ríkjandi í abstraktmálverkum og þeir mætast á sýningu Ransú. MYNDATEXTI: Ransu Á milli tveggja öfga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar