Femme - Listsýning Mosfellsbæ

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Femme - Listsýning Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

femme - Arna Gná Gunnarsdóttir, Jeannette Castioni, Kristjana Rós Guðjohnsen, Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir TITILL sýningarinnar í Listasal Mosfellsbæjar gefur til kynna áherslu á kvenleika, sem birtist á mismunandi hátt í verkum listakvennanna. MYNDATEXTI: Kraftur Það er kraftmikill andi yfir sýningunni í Listasal Mosfellsbæjar, og gagnrýnandi væntir þess að sjá meira á næstu árum frá listamönnunum sem þar sýna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar