Bláa lónið

Helgi Bjarnason

Bláa lónið

Kaupa Í körfu

DORRIT Moussaieff forsetafrú dáðist að listrænum borðskreytingum úr ávöxtum og grænmeti í veislu sem boðið var til í nýjum salarkynnum baðstaðarins við Bláa lónið í gærkvöldi. Forseti Íslands var heiðursgestur samkomunnar. Húsnæði baðstaðarins tvöfaldast með opnun nýbyggingarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar