Vellir

Helgi Bjarnason

Vellir

Kaupa Í körfu

Vinnu er að ljúka við frágang á götu, undirgöngum og umhverfi við íþróttahús Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Mikið er lagt í yfirborðsfrágang, meðal annars með hellulögnum, miðeyjum og gróðri í beðum við götuna og setur svæðið nú svip á umhverfi Haukasvæðisins. MYNDATEXTI: Á leið í íþróttir Hönnun svæðisins miðar að því að beina gangandi og hjólandi vegfarendum um undirgöngin við Haukahúsið. Göngu- og reiðhjólastígar liggja að göngunum beggja vegna Ásbrautar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar