Björgvin Hólmgeirsson

Björgvin Hólmgeirsson

Kaupa Í körfu

Handboltaáhugi er smitandi og jafnvel svo bráðsmitandi að lesandi gæti smitast við að lesa lengra en þetta orð (já, þetta!) um líf og ættir Björgvins Hólmgeirssonar sem er haldinn bakteríunni á háu stigi. MYNDATEXTI: Óstöðvandi Björgvin Hólmgeirsson á landsliðsæfingu í handbolta en hann er einn þriggja nýliða í hópnum. Í framtíðinni gætu Björgvin og bróðir hans Einar myndað stæðilegt skyttupar á báðum vængjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar