Kirkjuþing - Kristín Þórunn og Hulda

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kirkjuþing - Kristín Þórunn og Hulda

Kaupa Í körfu

Kirkjuþing samþykkti tillögu um þjóðkirkjuna og staðfesta samvist * Biskup biður menn að una niðurstöðunni ÉG óska okkur til hamingju, þetta eru söguleg þáttaskil," sagði Karl Sigurbjörnsson biskup eftir að kirkjuþing hafði í gær samþykkt tillögu um hjónabandið og staðfesta samvist. MYNDATEXTI: Misjafnar skoðanir Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir og Hulda Guðmundsdóttir hafa unnið mikið að málinu og vildu ganga lengra en brugðust við niðurstöðunni með misjöfnum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar