Landsliðið í handbolta á æfingu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðið í handbolta á æfingu

Kaupa Í körfu

"STEFNAN er að gera okkar besta og vinna báða leikina gegn sterku liði Ungverja sem hafa sótt stíft síðustu ár og eru nú á meðal fremstu landsliða heims," segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handknattleik karla um landsleikina tvo við Ungverja sem fram fara í kvöld og á morgun í Laugardalshöll og á Ásvöllum. MYNDATEXTI: Tekið á Hannes Jón Jónsson, einn af ungu leikmönnunum í landsliðshópnum, fylgist með Snorra Steini Guðjónssyni, taka á lóðum á æfingu fyrir Ungverjaleikina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar