Bíll ársins 2008
Kaupa Í körfu
BANDALAG íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, útnefndi í gær Land Rover Freelander bíl ársins. Andrés Jónsson, kynningarstjóri B&L, tók við Stálstýrinu, sem fylgir nafnbótinni, fyrir hönd B&L úr hendi Kristjáns Möllers samgönguráðherra. Sigur Land Rover Freelander var nokkuð afgerandi. Hann hlaut alls 200 stig af 225 mögulegum en næsthæstur að stigum varð Skoda Roomster, sem hlaut 185 stig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir