Bíll ársins 2008

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bíll ársins 2008

Kaupa Í körfu

BANDALAG íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, útnefndi í gær Land Rover Freelander bíl ársins. Andrés Jónsson, kynningarstjóri B&L, tók við Stálstýrinu, sem fylgir nafnbótinni, fyrir hönd B&L úr hendi Kristjáns Möllers samgönguráðherra. Sigur Land Rover Freelander var nokkuð afgerandi. Hann hlaut alls 200 stig af 225 mögulegum en næsthæstur að stigum varð Skoda Roomster, sem hlaut 185 stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar