Aðalfundur LÍÚ

Aðalfundur LÍÚ

Kaupa Í körfu

Ég er mjög ánægður með þennan fund. Hann stóð fyllilega undir mínum væntingum. Það var mjög gott að fá svona góð erindi frá fulltrúum Hafrannsóknastofnunar. Þau voru mjög upplýsandi og gáfu betri og skýrari sýn á það, sem er að gerast í hafinu í kringum okkar," sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, í lok aðalfundar samtakanna í gær. Hann var endurkjörinn formaður með lófaklappi. MYNDATEXTI Fundahöld Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, er ánægður með aðalfund félagsins, hann hafi staðið fyllilega undir væntingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar