Akureyrarvöllur

Skapti Hallgrímsson

Akureyrarvöllur

Kaupa Í körfu

JÓHANNES Jónsson, gjarnan kenndur við Bónus, er afar ósáttur við þau ummæli bæjarstjórans á Akureyri í Morgunblaðinu að ólíklegt sé að Hagkaupsverslun verði reist á svæðinu þar sem Akureyrarvöllur er nú. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri sagði að uppi væru hugmyndir um lágreista íbúðabyggð á svæðinu, í samræmi við byggðina sem fyrir er á Eyrinni, og almenningsgarð, en ekki gert ráð fyrir stórverslun. MYNDATEXTI Lágreist byggð? Séð yfir Akureyrarvöll og efri hluta Eyrarinnar. Verið er að skoða hugmyndir um lágreista íbúðabyggð á hluta vallarsvæðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar