Grand hótel

Grand hótel

Kaupa Í körfu

Nýbygging við Grand hótel, við Sigtún í Reykjavík, var tekin formlega í notkun í gær, en með stækkuninni rekur Kaupgarður, fyrirtæki Ólafs Torfasonar hótelstjóra, orðið stærstu hótelkeðju landsins. 314 herbergi eru í Grand hóteli, en með Hótel Reykjavík og Hótel Reykjavík Centrum eru herbergin samtals 482.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar