Magnús Kjartansson Grafarvogskirkja

Magnús Kjartansson Grafarvogskirkja

Kaupa Í körfu

Á sunnudaginn var opnuð sýning á málverkum eftir Magnús Kjartansson myndlistarmann í Grafarvogskirkju. Verkin hafa verið í eins konar prísund í vinnustofu hans í Álafosshúsinu um langan tíma og sjást því í fyrsta sinn á opinberum vettvangi nú. Hér er fjallað um list Magnúsar og þessi verk sem mörkuðu endalokin á áralöngu rannsóknarferli, þar sem listamaðurinn velti fyrir sér nærveru og fjarveru hins andlega í nútímalegu samfélagi MYNDATEXTI Retórískar spurningar Myndirnar fjalla um kosti og ókosti kristindómsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar