Magnús Kjartansson Grafarvogskirkja

Magnús Kjartansson Grafarvogskirkja

Kaupa Í körfu

Á sunnudaginn var opnuð sýning á málverkum eftir Magnús Kjartansson myndlistarmann í Grafarvogskirkju. Verkin hafa verið í eins konar prísund í vinnustofu hans í Álafosshúsinu um langan tíma og sjást því í fyrsta sinn á opinberum vettvangi nú. Hér er fjallað um list Magnúsar og þessi verk sem mörkuðu endalokin á áralöngu rannsóknarferli, þar sem listamaðurinn velti fyrir sér nærveru og fjarveru hins andlega í nútímalegu samfélagi MYNDATEXTI Nær tilhugsunin um eilíft líf nokkurn tímann að sætta okkur við þjáningu, dauða og upplausn holdsins? Er boðskapur Krists það hjálpræði sem manninum hefur verið lofað?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar