Benedikt Árnason

Benedikt Árnason

Kaupa Í körfu

Um áratuga skeið var Benedikt Árnason einn aðalleikstjóri Íslendinga. Hann setti m.a. upp fjölda söngleikja í Þjóðleikhúsinu sem hann helgaði lengst af krafta sína. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Benedikt um starf hans og einkalíf, sem hefur einnig verið viðburðaríkt og markast af miklum andstæðum. MYNDATEXTI Benedikt með bókina um félaga Stalín í höndunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar