Forsetamerkið
Kaupa Í körfu
.ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti um helgina 27 skátum Forsetamerkið en það er staðfesting þess að skátarnir hafi lokið og staðist tiltekna þjálfun. Ólafur Ragnar, sem er skáti samanber kjörorðið; eitt sinn skáti, ávallt skáti, er verndari skátahreyfingarinnar á Íslandi. MYNDATEXTI Forsetamerkið Ólafur Ragnar Grímsson afhendir Stefáni Guðna Stefánssyni, Skátafélaginu Kópum, Forsetamerkið í Bessastaðakirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir