Ísland - Ungverjaland 32:31
Kaupa Í körfu
Einu sinni enn eru íslenskir markverðir eftirbátar andstæðinga sinna á vellinum ALLUR annar bragur var á leik íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það mætti Ungverjum í síðari vináttulandsleik þjóðanna á Ásvöllum á laugardag en var í fyrri viðureigninni kvöldið áður í Laugardalshöll.... Slök markvarsla ekki afsökuð "Að þessu sinni lékum við ekki neitt frábærlega, en eigi að síður allvel. Liðið sýndi baráttu og kraft, lék í gegnum leikkerfin og spilaði sig í færi en því miður var nýting þeirra alveg rosalega slök, sem er nokkuð sem við verðum að leiða hugann að. MYNDATEXTI: Spenntur Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, lifir sig inn í leikinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir