Björn Karlsson og Kristján Einarsson með Babú
Kaupa Í körfu
Kálfurinn Babú, svartur og myndarlegur holdanautskálfur, kom í heiminn í fjósinu í Geirakoti nokkrum mínútum áður en slökkviliðsstjórar Íslands komu þangað í heimsókn á ferð sinni um Suðurland sl. laugardag. Hjónunum Ólafi Kristjánssyni bónda og Maríu Hauksdóttur, húsfreyju í Geirakoti, þótti tilvalið að skíra kálfinn strax til heiðurs slökkviliðsstjórunum. Þeir Björn Karlsson brunamálastjóri og Kristján Einarsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnesinga, fögnuðu kálfinum innilega í fóðurganginum í fjósinu í Geirakoti. MYNDATEXTI: Guðfeður Björn Karlsson brunamálastjóri og Kristján Einarsson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu voru ánægðir með kálfinn Babú.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir