Alþjóðlegir foreldramorgnar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþjóðlegir foreldramorgnar

Kaupa Í körfu

Kópavogsdeild Rauða krossins fór af stað með Alþjóðlega foreldra nú í haust. Verkefnið spratt upp úr könnun sem gerð var til að meta þörf fyrir hin ýmsu verkefni í samfélaginu. Garðar H. Guðjónsson, formaður Kópavogsdeildar Rauða krossins, sagði Halldóru Traustadóttur að talsverð félagsleg einangrun ríkti meðal innflytjenda, sérstaklega þeirra sem ekki séu úti á atvinnumarkaðnum. MYNDATEXTI: Foreldramorgnar Þau Edda Guðrún Valdemarsdóttir, Hildur Vaka Bergmann, Vilhjálmur Örn Sævarsson og Elena Alda Árnason voru ánægð með þetta framtak hjá Kópavogsdeild Rauða krossins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar