Nýdönsk tónleikar í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
FÓLK á öllum aldri skemmti sér hið besta á 20 ára afmælistónleikum sem hljómsveitin Nýdönsk hélt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum að sveitin hélt tvenna tónleika í gær. Meðal þeirra sem tóku lagið með henni voru Stefán Hilmarsson og Daníel Ágúst Haraldsson, en hann söng með þeim í lögum á borð við Horfðu til himins og Hólmfríður Júlíusdóttir. Í tilefni afmælisins mun Nýdönsk halda til Akureyrar og halda þar tvenna tónleika 6. nóvember
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir