Samtök atvinnulífsins og starfsgreinasambandið

Samtök atvinnulífsins og starfsgreinasambandið

Kaupa Í körfu

STARFSGREINASAMBANDIÐ (SGS) og Flóafélögin kynntu helstu markmið sín í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) á fundi með fulltrúum samtakanna í gær. Á fundinum skiptust aðilar á formlegum upplýsingum um samninganefndir, komu starfshópum í einstökum málaflokkum af stað og settu viðræðurnar í ákveðinn farveg MYNDATEXTI Þeir Kristján Gunnarsson formaður SGS og Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA lögðu línurnar fyrir komandi kjarasamninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar