Síld á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Síld á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

LOÐNUVINNSLAN á Fáskrúðsfirði hefur í haust tekið til söltunar um 1.300 tonn af síld. Síldin er að langmestu leyti flökuð og skorin í bita og söltuð með ýmsu lagi, kryddsöltuð, sykursöltuð og edikssöltuð. Loðnuvinnslan er eina fyrirtækið á landi sem vinnur síld með þessum hætti. MYNDATEXTI: Fiskvinnsla Síldin er söltuð hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði og flutt út til Finnlands, Svíþjóðar, Danmerkur og Kanada. Verðið er að lækka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar