Vídalínskirkja

Vídalínskirkja

Kaupa Í körfu

Landsbankinn lánar Vídalínskirkju fjögur listaverk til að prýða kór kirkjunnar *Bænin má aldrei bresta þig eftir Jóhannes Kjarval hangir nú yfir altarinu "MÉR er það mikil ánægja að standa hér í dag í tilefni af óvenjulegu samstarfi kirkju og banka. Samstarfi sem á sér líklega enga fyrirmynd," sagði séra Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Vídalínskirkju í Garðabæ í gær þegar samstarf kirkjunnar og Landsbankans var kynnt. MYNDATEXTI: Samstarf Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, sr. Friðrik J. Hjartar, prestur í Garðasókn, Björgúlfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur Vídalínskirkju, og Matthías G. Pétursson, formaður sóknarnefndar Garðasóknar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar