Snjókoma

Skapti Hallgrímsson

Snjókoma

Kaupa Í körfu

SNJÓ kyngdi linnulítið niður á Akureyri frá því í gærmorgun til kvölds. Yngsta kynslólðin gladdist mest að vanda en þessir náungar, sem léku sér í fótbolta á gervigrasvellinum við Oddeyrarskóla um kvöldmatarleytið – allt fullorðnir kappar – skemmtu sér konunglega við erfiðar aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar