Hjá Jobba - Jósef Kristjánssyni

Hjá Jobba - Jósef Kristjánssyni

Kaupa Í körfu

Vetur konungur gengur senn í garð fyrir alvöru og mikilvægt er að huga að útbúnaði bílsins áður en frost, snjór, hálka og slæmt skyggni skellur á. Kristján Guðlaugsson hitti Jósef Kristjánsson að máli og ræddi við hann um að hverju beri sérstaklega að huga með bílinn fyrir veturinn. MYNDATEXTI: Ráðagóður Jósef Kristjánsson, Jobbi, er með mörg góð ráð um hverju þarf að huga að með bílinn fyrir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar