Ný dönsk tónleikar í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Hann var þétt setinn bekkurinn í stóra sal Borgarleikhússins í fyrrakvöld þegar hljómsveitin Ný dönsk hélt tvenna tónleika í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Uppselt var á hvora tveggja tónleikanna, og á fyrri tónleikunum (sem hér verður fjallað um) þurfti meira að segja að bæta við stólum í salinn. Þessi mikli áhugi á tónleikunum kemur þó engum á óvart, enda hefur Ný dönsk lengi verið í hópi bestu hljómsveita landsins. MYNDATEXTI Öll umgjörð tónleikanna var góð og stóri salur Borgarleikhússins heppilegur fyrir slíkan viðburð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir