Örn Sigurðsson - Arineldur

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Örn Sigurðsson - Arineldur

Kaupa Í körfu

Örn Sigurðsson hjá Arinkúnst hefur verið í arininnflutningi og arnasmíði í tuttugu ár og segir margt hafa breyst á þeim tíma. ,,Það er hægt að setja upp arna alls staðar þar sem er skorsteinn en mest af stóru örnunum er að sjálfsögðu í sérbýlum, raðhúsum, parhúsum og á efstu hæðum." MYNDATEXTI: Töfrar Eldurinn hefur töfra en jafnframt róar hann og hlýjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar