Arinn í Desjakór

Arinn í Desjakór

Kaupa Í körfu

Örn Sigurðsson hjá Arinkúnst hefur verið í arininnflutningi og arnasmíði í tuttugu ár og segir margt hafa breyst á þeim tíma. ,,Það er hægt að setja upp arna alls staðar þar sem er skorsteinn en mest af stóru örnunum er að sjálfsögðu í sérbýlum, raðhúsum, parhúsum og á efstu hæðum." MYNDATEXTI: Notalegt Fallegur arinn í gamaldags stíl yljar fjölskyldunni í Desjakór á svölum vetrarkvöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar