Fram - Valur
Kaupa Í körfu
"SIGURINN var okkur mjög mikilvægur til þess að nálgast efstu liðin fjögur eftir erfiða byrjun á Íslandsmótinu," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir að hafa hrósað sigri í heimsókn sinni til Fram í Safamýrinni í gærkvöldi, 27:25, í hröðum og stórskemmtilegum leik. Fram var marki yfir í hálfleik, 15:14, en slakur leikur liðsins síðasta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik gerði að verkum að Valsmenn fóru heim með stigin tvö í farteskinu og komu í veg fyrir að Framarar héldu efsta sæti deildarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir