Fram - Valur
Kaupa Í körfu
"SIGURINN var okkur mjög mikilvægur til þess að nálgast efstu liðin fjögur eftir erfiða byrjun á Íslandsmótinu," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir að hafa hrósað sigri í heimsókn sinni til Fram í Safamýrinni í gærkvöldi, 27:25, í hröðum og stórskemmtilegum leik. Fram var marki yfir í hálfleik, 15:14, en slakur leikur liðsins síðasta stundarfjórðunginn í síðari hálfleik gerði að verkum að Valsmenn fóru heim með stigin tvö í farteskinu og komu í veg fyrir að Framarar héldu efsta sæti deildarinnar. MYNDATEXTI Halldór Jóhann Sigfússon lék sinn fyrsta leik með Fram í gærkvöld en hann kom til félagsins sólarhring áður frá Essen. Hér er það fyrrum félagi hans úr KA, Valsmaðurinn Baldvin Þorsteinsson, sem sækir að honum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir